24.6.2007 | 09:22
Auðlindir þjóðarinnar
Það væri svo sem eftir öðru að olíuauðlindir þjóðarinnar verði afhentar einhverjum greifum til eignar eins og gerðist með fiskiauðlindirnar.
Líkur á olíu í íslenskri lögsögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eins gott að þjóðin láti það ekki viðgangast! Fólk er reyndar orðið meðvitaðra um auðlindirnar hérna og það yrði væntanlega og vonandi allt vitlaust ef ætti að fara að útdeila þeim til útvalinna.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.