22.6.2007 | 23:30
Cadillac 1930
Ég hef alltaf haft gaman af fornbílum og erfitt að gera upp á milli hvaða bílar eru áhugaverðastir. Einn er þó sem ég hef alltaf verið veikur fyrir, en það er Cadillac 1930 með 16 strokka mótor. Ef einhvern veit um svona bíl á Fróni væri gaman að frétta af því. Ef smellt er á myndina (og svo aftur) sést hún í fullri stærð.
Landsmót Fornbílaklúbbsins sett á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.