Flott "comeback"

Alltaf þegar fjallað er um að endurvekja bíla sem hætt var að framleiða fyrir mörgum árum kemst ég ekki hjá því að leiða hugann að nýja "Stangaranum". Sjaldan hefur útlitshönnun heppnast jafnvel og tel ég þetta eitt glæsilegasta "comeback" síðustu ára.

Mustang1965
Ford Mustang Fastback 289 V8 200 bhp, 1965
(þessi bíll er reyndar til sölu í Bandaríkjunum)

Mustang2007
Ford Mustang "Comeback" 4,0L V6 210 bhp, 2007
(þennan má svo nálgast hjá einum bloggara hér)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Þú ert semsagt með bíladellu Gott hjá þér

Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.6.2007 kl. 16:30

2 Smámynd: Svartinaggur

Bíladellu? Ég? Akkru helduru það? Ég hef bara gaman af að stúdera þetta aðeins.  Annars hefði verið gaman að vita hvað þér finnst um þetta. Þú áttir nú einu sinni amerískan bíl, ekki satt?

Svartinaggur, 13.6.2007 kl. 21:54

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Jú ég átti eini sinni Amerískan bíl, Dodge, og hann var meiriháttar  Er með smá bíladellu sjálf en hef ekki mikið vit á bílum eða hvernig á að gera við þá, en það verður að vera gott að keyra mína bíla, annars finnst mér ekkert varið í þá. Ég á Renault Laguna núna og hann er að verða gamall en það er meiriháttar að keyra hann og rosa kraftur í honum

Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.6.2007 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband